Hann var mjög vel auglýstur áður en hann kom, Blizzard er virt og gott fyrirtæki sem hefur gefið aðra mjög góða leiki sem margir “fans” spila /spiluðu sem fóru beint í wow, svo er þetta mjög noob friendly leikur, 12 ára krakki sem skilur ekki orð í ensku getur byrjað að spila og komist á hæðsta level á frekar stuttum tíma. Einnig voru þeir með allveg opnar Betur, og lögðu mikið uppúr því að koma “final betunni” út til fólks og þú gast keypt það á lítinn pening og spilað frítt í svolítinn...