Félagsfræðabraut. Ég valdi hana vegna þess að ég hef meiri áhuga á samfélagstengdum greinum heldur en raungreinum eins og eðlisfræði og efnafræði. Síðan eftir heilt ár ákvað ég að stefna að viðskipta- eða hagfræði í háskóla. Hmm, hugsaði ég, það er eiginlega must að taka Stærðfræði503, frekar skynsamlegt ef maður stefnir á þessar greinar í háskóla. En Félagsfræðabrautin hefur bara tvo stærðfræðiáfanga í kjarnanum… what to do, what to do? Ég talaði við námsráðgjafa, útskýrði mál mitt og...