Kannastu við orðið kaupmáttur? Eða gengi? Auðvitað er hærra matarverð á Norðurlöndunum, en launin eru tvöfalt hærri. Matarverð er hærra þar heldur en hér vegna gengisfallsins, flest er dýrara fyrir okkur í útlöndum þess vegna borgar sig varla að fara til útlanda þar sem hálfur lítri af gosi kostar 400 krónur. Þetta snýst alls ekki um verðsamanburð, heldur samanburð á kaupmætti fólksins í hverju landi fyrir sig. Húsnæðismál og lánamál segirðu, margir eru sammála um að vextir lækka við...