Ég búinn að hugsa um þetta mál vel og lengi, og búinn að skipta um skoðun nokkrum sinnum. Það er aðallega vegna þess að báðir valkostir hafa bæði kosti og galla. Ástæðan fyrir því að ég ætla að segja “Já” er: Ég er ekki sérfræðingur í þessum málum. Heldur ekki þið. Flest ykkar. Í rauninni er ekki nema kannski 20%(slump) af þjóðinni dómbær um þetta mál. Fólk sem vinnur við svona mál frá degi til dags, t.d. alþingismenn, hagfræðingar, lögfræðingar, stjórnmálafræðingar og annað fólk sem hefur...