Gott dæmi um einn stærsta ókost fulltrúalýðræðis, fulltrúarnir hafa sjálfstæðan vilja. Ef þeir gera eitthvað fáranlegt á þingi, þá getur þjóðin voða lítið gert, nema berja í tunnur fyrir framan þinghúsið eða gera petition á netinu. Ef einhver gerir meira en það þá er hann hryðjuverkamaður. En ástæðan fyrir þessu er frekar augljós, auðvaldið í Bandaríkjunum er að komast að því hversu hættulegt internetið er fyrir þá. Í gegnum netið kemst þjóðin að því að nánast allar hernaðaríhlutanir BNA...