Ég held að það sé ekki gaman að byrja í skóla þar sem aðeins einn árgangur er fyrir ofan mann. Það er að segja það er örugglega miklu meira fjör að hafa 3 árganga fyrir ofan sig þegar maður byrjar.
Keypti mér árskort í ræktina í janúar 2010. Byrjaði að lyfta almennilega í febrúar, núna í maí er ég búinn að þyngjast um rúmlega eitt kíló sem er alls ekki nógu góður árángur. Er 17 og 71kg, markmiðið er 75 kíló.
Hey, hann er allavega búinn að þyngjast, bara spurning um að halda áfram. Bætt við 9. maí 2010 - 23:24 Og ef þú getur bætt við þig þá telst það sem árángur, sama hversu mikið eða lítið það er.
Ég nenni ekki að svara þessu öllu saman. Greinilega hefur þessa misjöfn áhrif á fólk og tóbakið hefti áhrifin aðeins, ég er bara ekki weed maður lengur.
Fuglar eru svo mikil þjóðargersemi sko, hefurðu komið til Látrabjargs? Þar eru yfir milljón fuglar, ótrúleg upplifun. Ég komst meðal annars í 2 metra fjarlægð frá lunda, hann var alveg selspakur allan tíman, fokking nett.
Ég held að Jón myndi ekki byggja þennan golfvöll fyrir ríka fólkið, annað en Hanna Birna. Svo væri hann bara geðveikur talsmaður borgarinnar og svona “andlit borgarinnar”. Hann ákveður ekkert eitthvað einn, það eru alveg heilu nefndirnar sem gera það býst ég við.
Ef þú fílar deathcore þá mæli ég með Cryptopsy, þó að mér finnst það ekki vera beint tilvalið í ræktina. Þú ættir samt örugglega að kannast við þá. http://www.youtube.com/watch?v=o1FivvPQIUY&feature=related
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..