Ok áður en ég fer yfir þetta þá vil ég bara benda þér á reglu númer 1, 2 og 3 í lífinu: Vera þú sjálf(ur) Bara útaf því ég vil ekki vera reið útí fólk, ég vil ekki vera sár útí fólk - ég sé ekki tilganginn í því. Ef einhver reitir þig til reiðis þá læturðu manneskjuna sjá það, ekki reyna að bæla niður reiði því þá mun maður á endanum beita allri þessari reiði að röngu manneskjunni. Ef einhver pirrar þig virkilega þá sýnirðu það og ef manneskjan tekur ekki mark á því þá er allt í lagi að...