Nei svona er ekki heimurinn, svona eruð þið. Svo satt. Það er ekkert til sem heitir “Heimurinn”, þetta eru bara einstaklingar og hver og einn er einstakur. Nú er ég hlynntur t.d. miklahvelli enda dettur mér fátt betra í hug sem skýringu hvernig þessi heimur varð, að hann varð til úr engu. Kenningin um Miklahvell virkar nú reyndar þannig að allt var samþjappað á einum stað og dreyfðist svo út um allt. Ekki að hann varð til úr engu. En það er bara þessi eina kenning, svona pælingar skipta svo...