ah, en trúarbrögðin eru líka múgsefjun, enda var hvatt til iðkunar trúarbragða (reyndar voru menn drepnir fyrir að viðurkenna þau ekki). Voru menn ekki viljugri til að drulla sér á lappir og berjast fyrir goðann, ef með fylgdu loforð um eilíft líf, gerandi það sem þeim fannst skemmtilegast? Og það er ekkert nýtt að það sé bæði til góður staður og slæmur staður, enda bætir það ógnarstjórn við í súpuna (þ.e eilíf þjáning ef þú hlýðir ekki)… auðvitað trúðu flestir að þeir væru á leiðinni á...