Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
danna: ég var nú ekki í vafa um það ÁÐUR en ég skrifaði greinina að mér finndist kynlíf með börnum rangt. Hins vegar datt mér í hug að vegna þess að ótrúlegustu hlutir eru gerðir í nafni mannréttinda, og ef að barn- og dýrakynhneigð flokkast ekki undir geðveiki, hvort þessir minnihlutahópar gætu farið að hrópa og heimta að fyrst að samkynhneigðir fá að stunda “sína tegund” af kynlífi ættu Þeir líka að fá það. En ég held að lögin sem vernda börnin frá sjálfum sér muni sem betur fer hindra að...

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Góðir punktar hjá þér, JJD. Þú skildir málið eins og ég setti það fram. P.S Kannski er það rétt hjá þér, kannski hefði ég bara átt að pósta þessu á heimspeki.

Re: Er barnaklám

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég var nú að tala um Japan. Ekki Grikkland.

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
DJNobody: Ef þetta væri fortíðin myndir þú segja: “Samkynhneigð er óeðlileg” Ef þetta væri framtíðin hvað myndir þú þá segja?

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Vhailor: Vitsmunir eru því miður greinilega ekki eitthvað sem þú átt í tunnutali (rökstuðningur: ég sagði að mér fyndist þetta hryllileg tilhugsun) en ég ætla samt að svara þér af þeirri virðingu sem ég vildi að þú ættir skilið: Ég tel að það sé ákveðin lína sem má ekki fara yfir þegar mannréttindi einhvers/einhverra eru tryggð: Að það sé ekki traðkað á tánum á einhverjum öðrum í leiðinni. Þessi lína er því miður ekki virt nógu mikið. Dæmi: Að rað morðingi, -nauðgari og ég veit ekki hvað sé...

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
GlingGlo: ég væri nú alveg til í að kíkja á þær niðurstöður að börn alin upp af samkynhneigðum séu “betri” en börn alin upp af gagnkynhneigðum en þær eru bara ekki til.

Re: Er barnaklám

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
gthth: Samkynhneigð þótti fullkomnlega eðlileg í Grikklandi og Róm til forna. Veit ekki með sifjaspellið (það er kynlíf með börnum er það ekki?) En ég veit að í Japan var það perfectly eðlilegt og drengirnir litu bara á þetta sem hvert annað “hlutverk” (það voru engin “djobb” hjá þeim, allir voru skyldaðir að þjóna sínum Lord á þann hátt sem var þeirra hlutverk) og varð ekkert skemmdur eða neitt. (margar ástæður fyrir því, kynlíf var ekki litið jafn sóðalegum augum og við sem undan kirkjunni...

Re: Er barnaklám

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Góðir punktar hjá þér Frostwolf.

Re: Er barnaklám

í Heimspeki fyrir 22 árum, 10 mánuðum
3 áhugamálum reyndar og mér er drullusama um stig og vorkenni þeim sem sjá sóma sinn í að safna ímynduðum “stigum” á einhverri netsíðu.

Re: Er barnaklám *rangt*?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja, kominn tími til að fara að svara þessu 1. “Hvernig dirfist þú að bera saman samkynhneigða og barnaperra???” Ég leyfi mér það vegna þess að fyrir ekki alltof löngu síðan var litið á samkynhneigða sömu augum og “barnkynhneigða” og “dýrkynhneigða” nú. Einnig vegna þess að þessir hópar eiga það sameiginlegt að vilja stunda kynlíf með einhverju sem “er ekki venjan” (ætla ekki að fara að vera með sleggjudóma um hvað er “eðlilegt”) og mér datt í hug að fyrst að einn af þessum minnihlutahópum...

Re: Hættulegur áróður hljómsveitar

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Æi, það er erfitt að rökræða við þröngsýna… nennti ekki einu sinni að lesa allt þetta. P.S ég held að þú gætir fræðilega séð alveg verið Backstreet Boys aðdáandi því að þeir eru jú að selja útlitið en ekki neina hæfileika

Re: Hulda og Action man

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehe talandi um action man sáu þið Friends þáttinn þar sem krakkinn hans Ross sem er alinn upp af lessunum fékk Barbie að gjöf frá þeim og Ross var að rembast við að fá hann frekar til að leika sér að Action Man =D djöfull vorkenndi ég manninum. Mér liði ekki vel ef að strákurinn minn væri alinn svona upp…

Re: submission fighting

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Halli2: hehe, bekkjarfélagi minn var einn af þeim sem fóru til Bandaríkjanna að boxa og hann náði jafntefli við 30 ára gamlan Kana. (hann var 16 sjálfur) (og fannst að hann hefði “eiginlega” unnið, dómararnir hefðu rangt fyrir sér =D )

Re: Hættulegur áróður hljómsveitar

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Dancergirl: “miklu verra ef þetta væru krakkar að niðra kynflokka hvað þá ef krakkinn manns er farinn að tala illa um útlendinga eða svoleiðis” Með því að gefa þessa kveðju ertu að drulla yfir svertingja, gyðinga og fleiri hópa og í basically að segja að þú og aðrir hvítingjar séuð æðsti kynþátturinn og ættuð að drottna yfir öllum öðrum. P.S þú virðist verja þetta af mikilli hörku. Getur nokkuð verið að þú sért Backstreet Boys aðdáandi? Ef svo er nenni ég nú varla að eyða mörgum orðum á þig =)

Re: Varðarndi hlutfallið peningar/ást

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bah, mér væri sama þó að kærastan mín gæfi mér eitthvað sem kostaði 999 kr það er hugurinn á bakvið sem gildi

Re: Good Burger

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Popp tíví fæddist í rassi satans… nuff said

Re: say bind

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
það er nú best að vera ekkert að auglýsa hvernig á að gera þetta… alltof margir sem nauðga þessu til helvítis, eins og t.d fáviti sem kallar sig Snjall

Re: Rómantísku smáatriðin, sem eru þó ekki svo smá

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
uuu, hvernig skilgreinir þú “ekta dömu” btw…?

Re: Good Burger

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ammz ömurleg, væri betra að sleppa því altogether að fjalla eitthvað um þessa mynd, nema kannski til að vara fólk sem gæti leigt hana við þessum viðbjóði

Re: Meiri tactic í MP.

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 11 mánuðum
thx for the tactics, vona að þetta þýði minna af tregum n00bs í framtíðinni… P.S WOLFEINSTEIN SKRANSAR Í FJÓSI OFFITUSJÚKS ELLILÍFEYRISÞEGA!!!! (multyplayerinn, það er að segja)

Re: map vote dæmið aftur á!!!!

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
nei takk ógeðslega lame borð sem voru alltaf í gangi meðan þetta var á…

Re: ástin...

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Oh sheit, u turned D&D (Dungeons and Dragons) into B&B (the Bold and the Beautiful) =Þ

Re: Atvinnugrein eða Hobbí

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
and u still haven´t answered my latest post.

Re: Atvinnugrein eða Hobbí

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
wtf? “ekki vera að lesa eitthvað bull út úr því sem ég er að skrifa bara af því að það er ég sem skrifa það.” auðvitað miða ég við það sem þú segir þegar ég er að svara þínum rökum. P.S “OK þú ert bara búinn að ákveða að vera ósammála mér um það að netleikir séu íþrótt” ég *ER* ósammála þér ég ákvað það ekki áður en þú komst með þessa umræðu hingað.

Re: stelpur hvernig viliði hafa mig ?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 11 mánuðum
fyrirgefðu en þessi greinartitill er sorglegur… =P ég er ekki stelpa en ég segi: “Klæddu þig þannig að ÞÉR finnist þú nettur” það er það lang mikilvægasta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok