Þetta er siðferðisleg afstæðishyggja, sauðnaut. Menningarleg afstæðishyggja er frekar að segja að ekkert eitt sett af kynjahlutverkum er “náttúrulegt” … til dæmis, það er ekkert í “eðli” kynjanna að karlar séu með stutt hár og konur langt. Eða það að segja að ekkert eitt form af samfélagsskipan (stórt eða smátt, lagskipt eða valddreyft, markaðs eða non-markaðs) sé eitthvað “náttúrulegra” en annað. En ég nenni þessu ekki lengur… ég hélt að þú hefðir potential… en svo þurftirðu að bera...