Þessi fyrsta setning þín… þar liggur hundurinn einmitt grafinn hjá þér. Þú heldur að hagfræði séu vísindi… að bera hagfræði saman við þyngdarlögmál, gimme a break. Spurðu hvern sem hefur vit á þessu, og þá muntu komast að því að hagfræði er “social science” í besta falli. Bara kenningar og pælingar, en illsannanlegt mjög. Og hagfræðingar geta heldur ekki spáð neitt fyrir um framtíðina frekar en neinn annar. Eins og ég sá í heimildarmynd sem Richard Dawkins gerði, þá er fólk sem telur sig...