Jæja þá verðum við bara að vera sammála um að vera ósammála. Og hvað varðar self-modifying software dæmið, þannig upplifi ég allavega sjálfan mig… til dæmis á meðan ég barðist gegnum aftermath langs og alvarlegs eineltis og misnotkunar (skemmdir á persónuleika, félagslegur ótti, talörðugleikar, sjálfshatur, vantraust á fólki, dómharka, etc…) þá viljandi og kerfisbundið breytti ég mínum eigin “ways of thinking”, mínum eigin tendensum, cognitive habits… mínum eigin hug má í raun segja, en það...