góð grein Smá punktur hérna: Þeir vildu vera kurteisir, og þess vegna minntust þeir ekki á afstæðiskenninguna við afhendingu nóbelsins. Afstæðiskenningin var álitin eitthvað “embarrassing” fyrir hann á þessum tíma. Ég man samt ekki fyrir hvað hann fékk nóbelinn, eitthvað í sambandi við ljósröfun Svo má þess geta líka að Einstein átti sér harða andstæðinga, þá helst Millikan, sem reyndi í áratug að afsanna kenningar Einstein, en endaði bara á því að sanna þær :D Hann var ekki tekinn alvarlega...