Nú misskildirðu mig aðeins. Ég var að meina að þó að konur í dag séu þakklátar femínistum fortíðarinnar, þá “erfist” það þakklæti ekki yfir á þær sem kalla sig “femínista” í dag. Sem sagt þessi lína “þú ættir nú bara að vera okkur þakklát”, er ekki gild, því hvað hafa þær sem eru nýgengnar í femínistafélag íslands gert? Femínistar fortíðarinnar og þeir sem kalla sig femínista í dag eru ekki sama fólkið, þetta eru mismunandi einstaklingar, og konur nútímans skulda þeim sem kalla sig femínista...