Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Að versla við www.computer.is

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Amm, eða fletta bara upp á netinu hvernig á að setja þennan ákveðna örgjörva í… :)

Re: Co og Ns

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
nah… aldrei heyrði ég “stúfú” og “kmr” í gamla Q2 eða AQ og þetta heyrist nær eingöngu í öðrum leikjum í dag þegar einhver úr CS er að koma á serverinn. Ég er nú bara nokkuð ánægður með NS samfélagið persónulega. Það heyrist af og til eitthvað “hax”, “n00b” rugl á server (í flestum tilfellum í gaurum sem koma úr CS) en sá lamer mætir yfirleitt yfirgnæfandi meirihluta sem segir honum að hætta þessu lame-i.<br><br>NS: Zerg|OBhave ET: OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)...

Re: Links

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
amm, samt góður díll af því úrelt (verið að tala um babblers og svoleiðis :P)<br><br>NS: Zerg|OBhave ET: OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr) Svo alls konar bull nick í alls konar leikjum… “Takir þú öll trúarbrögð heimsins og sigtar út mótsagnirnar stendur eftir einn algildur boðskapur - Guð þarfnast peninganna *þinna*.” -www.vantru.net

Re: Velkomin(n) á CoD áhugamálið!

í Call of Duty fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hehe núna kemur CoD server, einmitt þegar ég er búinn að gefast upp á biðinni og uninstalla CoD :D

Re: Co og Ns

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara greinilega CS gutti… hvar annars staðar ætti hann að hafa lært “stúfú noob” og að hafa vanið sig á að nota “kmr” í venjulegu ritmáli quote “Fólk sem kmr til að spila co VILL spila co og þeir sem hætta ekki þegar classic kmr upp er útaf því að fólk vill yfirleitt vera marines og skjóta eikkað í klessu” unquote CS er bara löngu orðinn þekktur fyrir háa prósentu af fábjánum, og þetta sérstaka “flavor” af thursaskap. Ég alhæfi samt ekki um ALLA sem spila CS… það eru sem betur fer...

Re: Laga CO og NS

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Fínar breytingar… setur CO þegar fáir eru, NS þegar fleiri eru. …auk þess skildi ég aldrei af hverju þú hafðir minplayers 16 á mörgum NS möppum… gott að þú ert búinn að breyta því.<br><br>NS: Zerg|OBhave ET: OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr) Svo alls konar bull nick í alls konar leikjum… “Takir þú öll trúarbrögð heimsins og sigtar út mótsagnirnar stendur eftir einn algildur boðskapur - Guð þarfnast peninganna *þinna*.” -www.vantru.net

Re: Co og Ns

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
MaxAri oft hef ég nú hlegið að fáránlegum commentum þínum í þessur þræði sem þú startaðir, en þetta slær allt út… þú segir: “þetta er deathmatch, því fleiri því betra, sama haða leikur það er.” Það fer nú bara víst eftir leiknum og mappinu hversu marga borgar sig að hafa í DM/TDM/CTF/eitthvað annað gametype og svo segirðu: “STÚFÚ n00b, hættu að reyna tjá þig um eikkað ofar þínum skilningi” við mann sem hefur spilað NS síðan í 1.0 Þú ert skólabókardæmi um hrokafullan og grunnhygginn CS lamer…...

Re: Monkey Island I & II

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Snilldar leikir… já MI3 er bestur held ég.

Re: Hér þarf eitthvað að breytast !!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Er það bara ég eða voru gömlu Star Trek þættirnir/myndirnar miklu betri? kannski fer áhugi fólks á Star Trek bara minnkandi… eða hvað finnst ykkur?

Re: Ég þarf lokun!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
vinir og áhugamál > kærasta þannig er það allavega með mig, þannig að ég skil þennan strák þinn mjög vel. =P

Re: Gang leader - fight for survival and domination

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ROFL er hann með op á rásum þar sem hann drullar yfir umræðuefni rásarinnar og þá sem aðhyllast það?? Það er skrítið… (þetta getur endað á tvo vegu, oppið verður tekið af honum eða fólk fer að hanga á annarri rás í staðinn)

Re: Gang leader - fight for survival and domination

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Á bara að banna þannig fólk af spjallrásum og -vefjum

Re: Staða Eve Mars 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hehe… “hvað er markmiðið?” er milljón dollara spurningin með Massively Multyplayer leiki eins og Eve. Sannleikurinn er sá að það er ekkert markmið, nema þau sem þú setur þér sjálfur. Sumir spila MMORPG leiki upp á “power-gaming” (semsagt verða betri og öflugri), sumir spila upp á roleplay-ið, sumir spila bara til að skoða sig um í heiminum og/eða kynnast fólki í leiknum… eða fyrir eitthvað annað :)

Re: Dark Age of Camelot 7-day trial

í Háhraði fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jú hugi tekur núna fileplanet… JReykdal sagðist vera búinn að fá sér fileplanet subscriber account og þarf því ekki að bíða í neinni biðröð…<br><br>NS: Zerg|OBhave ET: OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr) Svo alls konar bull nick í alls konar leikjum… “Takir þú öll trúarbrögð heimsins og sigtar út mótsagnirnar stendur eftir einn algildur boðskapur - Guð þarfnast peninganna *þinna*.” -www.vantru.net

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jamm, þó að fæðingarorlof fyrir karla hafi verið gott fyrir jafnréttið þá voru þær auðvitað ekki þeir einu, né upphafsmenn þeirrar tillögu (eða hvað?)… Nei allt í lagi ég var bara svona að klára þetta með að þeir sem kalla sig femínista í dag eigi ekkert að vera að bregðast illa við konum sem eru ósammála þeim og kalla þær svikara og vanþakklátar.

Re: NS background story & sci-fi

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eitt annað sem mér datt í hug að bæta við: Í part 2 af Six Days in Sanjii stendur þetta, eftir að þessi Shellack lifir rétt svo af árás aftan frá af skepnu sem þeir hafa aldrei séð áður (skulk): “”“” His first words: “Nnyone get th' number … uv th' psycho demon dog … that turned me into uh human spin toy?” He looked down at the breastplate we took off him; the gashes in it. Tellig crouched down and propped it up so he could get a better look. “TSA nano-plate - it's got your back.” Shellak...

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ertu ekki að meina dreifing og sala BARNAkláms? Því klám er enn selt í pennanum/öðrum bókabúðum. En OK, leyfðu mér að umorða spurninguna… hvað hafa femínistar undanfarin 5 ár gert sem tekið hefur verið eftir, fyrir utan að kvarta yfir klámi (og strippstöðum).

Re: NS background story & sci-fi

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú ættir kannski að prófa fleiri leiki :) … ég er fyrir löngu búinn að missa töluna á þeim leikjum sem hafa skemmt mér (þeir eru örugglega yfir 50, og samt er fullt af klassíkum sem ég hef misst af). En auðvitað þýðir ekkert að prófa nýja leiki ef maður ætlar að mæla þá eingöngu út frá CS eða með neikvæðu hugarfari yfirleitt (eða gefast upp ef maður fattar hann ekki/gengur ekki vel strax).

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nú misskildirðu mig aðeins. Ég var að meina að þó að konur í dag séu þakklátar femínistum fortíðarinnar, þá “erfist” það þakklæti ekki yfir á þær sem kalla sig “femínista” í dag. Sem sagt þessi lína “þú ættir nú bara að vera okkur þakklát”, er ekki gild, því hvað hafa þær sem eru nýgengnar í femínistafélag íslands gert? Femínistar fortíðarinnar og þeir sem kalla sig femínista í dag eru ekki sama fólkið, þetta eru mismunandi einstaklingar, og konur nútímans skulda þeim sem kalla sig femínista...

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Það breytir því ekki að nákvæmlega jafn margir voru á móti jafnréttisbaráttu fyrir 50 árum eins og eru núna, og þessi greinarhöfundur á femínistum fyrri tíma ýmislegt að þakka, femínistum sem mættu alveg jafn mikilli andúð og femínistar dagsins í dag.” þeir sem kalla sig “femínista” í dag erfa ekki þakklætið sem konur bera/bera ekki fyrir femínistum fortíðarinnar. Auk þess held ég að þetta sé einhver skáldskapur hjá þér að jafn margir séu á “móti jafnréttisbarráttu fyrir 50 árum eins og eru...

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég var nú reyndar BARA að tala um femínista nútímans, ekki (réttilega) jafnréttisbaráttu fortíðarinnar. Konur í dag skulda nútíma femínistum andskotann ekki neitt, og mega alveg hafa sínar neikvæðu skoðanir á þeim ef þeim sýnist, án þess að fá einhverjar ásakanir um svik frá kvenrembandi femínistum (sem álíta þá einhvernveginn að allar konur séu í sama “liði”)

Re: Gang leader - fight for survival and domination

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hvurn fjandinn er að ykkur? Þeir eiga sér þó sitt áhugamál sem þeim finnst gaman að grúska í… þeir eiða tíma sínum ekki í að hanga á huga og drulla yfir áhugamál annarra… ye have no life

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jessalyn sagði: “hb222: Ég veit ekki betur en að þeir femínistar með viti séu að berjast fyrir því að ÞÚ, stelpur í sömu stöðu og þú, hafir sömu réttindi til menntunnar og hafi sömu launakjör og karlmenn í framtíðinni. Og hættu svo að kalla femínista ÞÆR. Það eru mjög margir karlmenn inni í þessari hreyfingu.” *klappklapp* kemur nú þessi skemmtilega ásökunar/samviskubits lína sem “femínistar” grípa til að þrykkja í kynsystur sínar ef þær eru ekki sammála þeim. Ég veit ekki betur en konur...

Re: Steam update humor.

í Half-Life fyrir 20 árum, 8 mánuðum
haha snilld!<br><br>NS: Zerg|OBhave ET: OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr) Svo alls konar bull nick í alls konar leikjum… “Takir þú öll trúarbrögð heimsins og sigtar út mótsagnirnar stendur eftir einn algildur boðskapur - Guð þarfnast peninganna *þinna*.” -www.vantru.net

Re: Femínistar og niðurníðsla á karlkyninu!

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég man eftir því þegar ég var í grunnskóla… þá sló ein stelpa einhvern strák nokkuð duglega út af einhverju rifrildisefni þeirra á milli… það sem var fyndið var að hann tók bara á móti :D Þið hefðuð átt að sjá svipinn á henni… hún var svo STEINhissa á þessu… og var ekki lengi að bakka eftir að hún sá að hún gat ekki lamið hann án þess að hann myndi gera neitt á móti. Það er fullt af svona “fríðindum” kvenna í óskráðum reglum samfélagsins: Konur og börn fyrst úr sökkvandi skipum. Karlmaður má...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok