Nei hún er alls ekki versta grein sem hefur komið á huga, en slæm engu að síður (eins og þú sagðir, skrifuð í bræði og flýti). En ég ráðlegg þér að kasta þessum reiðiskoðunum þínum til hliðar. Það eru vissulega til konur sem hafa myrt og stjórnað með harðri hendi, og konur eru yfirleitt alls ekkert saklausari í sér heldur en karlmenn. Fólk lærir sögu til að læra af mistökum fortíðarinnar, og við ættum að varast að dæma og hata fólk í heilu röðunum. Fólk er jú bara fólk og kyn, kynþáttur,...