“Sleppa þessu vetnisveseni, bara drífa sig beint í kjarnorkuna, það er svarið við orkukreppum.” sko þetta “vetnisvesen” er ekki leið til að *framleiða* orku heldur frekar til að geyma hana í litlum, léttum, efficient pakka sem er hægt að leysa hana út á litlum tíma (sem sagt, mikil orka á sekúntu = mikið AFL). Kosturinn við vetni vs. bensín er að allir geta búið til vetni ef þeir hafa aðgang að orku í einhverju formi (sólar-, vatnsfalls-, vind-, kjarnorku…) og þar með er vandamálið með...