Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ætli ummál mittisins á henni væri þá ekki skitnir 20 cm eða eitthvað fáránlegt… þetta er náttúrulega bara comical útlit á þessari dúkku. Verst hvað margar ungar stelpur vissu ekki af því og eru núna hálf warpaðar í hausnum af því að leika sér með þetta

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já mér finnst Naomi Campbell og konur jafn horaðar og hún eða jafnvel horaðri ógeðslegar. Förðun/lýsing/ljósmyndatrikk geta kannski (oftast) falið að það skuli vera hægt að telja í þeim rifbeinin, en það er líka hægt að sjá mjaðmabeinin stinga út og HENDURNAR guð minn góður upphandleggirnir eru oft viðbjóðslegir á þessum “súpermódelum” svokölluðu… þær búnar að rýra vöðvana svo mikið að handleggirnir eru varla neitt nema bein! Svoleiðis módel gætu örugglega ekki lyft stóru vatnsglasi upp að...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Og hún gæti mjög líklega ekki haldið sér uppréttri út af því hversu mjótt mitti hún hefur (ef við reiknum með að mittið hafi mjókkað svo mikið gegnum vöðvarýrnun… en sannleikurinn væri kannski nærri lagi að segja að það væri einfaldlega ekki pláss fyrir INNYFLIN í henni í þessu pínulitla röri sem mittið á henni er)

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmmmmm konur með mittishlutföll eins og barbie? Ehemm efast um að þannig konur hafi nokkurntíman gengið um jörðina ekki einu sinni vanskapaða

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig þykist þú vita það? En í alvöru virðist manneskja með svona comically mjótt mitti geta verið með maga- og bakvöðva til að geta haldið efri líkamanum uppi? nei

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
En þetta er náttúrulega ekki þinn líkami heldur pokar af sílíkoni… ekki mikil huggun í því til lengri tíma þegar maður (á endanum) hlýtur að fara að pæla í því… Auðveldustu lausnirnar eru oft falskastar… en jæja ég sé að þú ert manneskja sem vilt helst ekki hugsa of mikið og “flækja” hlutina þannig að ég skal spara þér heimsspekina…

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nú af hverju? Eru skoðanir á skoðunum annarra eitthvað “off-limits”? Er ekki líka á vissan hátt *skammsýni* að líta fyrst og fremst á “that which meets the eye”? En já ok FYRIRGEFÐU ég viðurkenni að það var soldið mikið hate í þessum pósti hjá mér, og að þú átt allavega einhvað respect skilið fyrir að sýna oftast kurteisi og virðingu fyrir öðrum.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
jújú hafðu þína skoðun í friði! :# Ég bara tel mér réttinn til að hafa skoðun á skoðunum annarra líka. Er ég þá EVIL :P

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
En er ekki málið frekar að vinna að andlegum vandamálum sínum sem valda því að maður er í sífellu með slappt sjálfsálit, heldur en að ýta sér sífellt lengra og lengra með lýtaaðgerðum fyrir eitthvað smá tímabundið “boost” í sjálfsáliti sem maður gleymir síðan þegar maður venst nýja útlitinu og fer þá að verða heltekin(n) af einhverjum öðrum “galla” líka (“galla” segi ég með háðs-gæsalöppum því gallinn er líklega bara sá að vera ekki í takt við einhverja staðla sem maður samdi ekki sjálfur og...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
en já sheebus segi ég… kemur á óvart hvernig þessi japanska menning er með samskipti kynjanna og hugsunarhátt stelpna :O

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var allan tíman að tala um hvað sé MÍN skoðun. Mér finnst þetta bara asnalegt! Ömurlegt! Og svo framvegis! Hver sem er getur leigt sér meikuð softporn models til að klína sér upp við mann í myndbandinu sínu til að skapa réttu “ímyndina” á mann. Bara póser rugl sem að mínu mati ekkert gáfað fólk fellur fyrir. Og þessi NAUÐGUN Britney Spears á laginu “I love rock and roll” sem snerist nú bara um hana í einhverju lingerie að klæmast á einhverjum hesti!! Aðal málið með TÓNLIST finnst mér að...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Iss átt þú nú að vera eitthvað móðguð yfir þessu því að þú ert “módel”? Ertu komin í einhvern annan þjóðfélagshóp af því þú fórst í ford girls/eskimo eða eitthvað start-up/amateur modeling hér á landi? Við erum að tala um extreme vilja til að vera mjór hérna sem tíðkast hjá mörgum módelum… eru ekki mörg þessi stærstu módel (á þessu tímabili sögunnar) sveltar horgrindur? Naomi Campbell? Twiggy? Fleiri? Þó við rökkum niður þær þýðir ekki að við séum að rakka niður þig. og þú sagðir: “Pointið...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Japan er líka soldið “country of fads” og hugarfarið þar er að heildin skipti máli en ekki einstaklingurinn, og þar með reynir fólk soldið að vera eins (þ.e.a.s. eltast við tískubólur)?

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er ekkert sem heitir “rétt” hlutföll… nema kannski það BREIÐA bil sem gerir fólki kleyft að lifa lífinu án fötlunar, og það fellur nú mikill meirihluti inn í þau “réttindi”

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er nú bara miklu minna aðlaðandi heldur en náttúruleg brjóst fyrir utan að vera hættulegur fjandi sem getur sprungið og valdið sjúkdómum og jafnvel krabbameini.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Að vera myndarlegur skemmir heldur ekki fyrir þunga/dauða rokkurum, sérstaklega ekki hjá söngvurum því það dregur náttúrulega fleiri kven-aðdáendur ef eitthvað líklega… En þetta “ímynd” kjaftæði er einmitt það sem ég er á móti… ímyndin er náttúrulega bara frontur fyrir áhorfendur, oftast fake, og þeir sem TRÚA því eða beinlínis Á það eru nú bara suckers að mínu mati. En ekki það að ég sé nasisti á að listin geri eitthvað annað en raunveruleikann. Mín meining er að TÓNLISTARMENN eigi að...

Re: YAY!!

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Haha Íslenska NS menningin mun lifa mikið lengur ;) En já floooott að fá annan server, clan Love! :* en (sigh) ég bara sé því miður ekki hvernig þetta á að virka “combat only” … það bara NENNIR enginn að joina ns only server og bíða heillengi eftir að annar joini (sem á seint eftir að gerast, meðan instant-action er til staðar á hinum servernum) Sko ég get vel skilið að þið fílið ns classic betur og allt það… en er ekki þá málið að hafa minplayers fyrir ns möppin lága tölu bara?? Hafa NS_...

Re: NS: Smá tips fyrir byrjendur eða þá sem vilja æfa sig að comma.

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
(sigh) já hann getur verið soldill bastard… það er rétt… noob-bash og að kenna öðrum alltaf um er sko eigi gott. Og já svona leiðinda attitude “aldrei fara í CC aftur” er náttúrulega til skammar!

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jamm mikið rétt.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
jújú kannski hefur hún meðal-sæmilegt andlitsfall undir þessu en who cares, right? þú sagðir að útlitið skipti ekki máli, að hún hefði komist áfram á hæfileikunum en ekki útlitinu >_> :P rofl

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
fita schmita… fitumagn er ekki allt, hugsunarhátturinn að fita sé EVIL og það eigi að losa sig við hana alla gengur náttúrulega ekki upp miðað við að við ÞURFUM fitu til að lifa af! Bara vera sáttur við sjálfan sig… ekki verða obsessed af kílóum og fituprósentum, þó að ef að fólk er feitt (og þá meina ég virkilega feitt, ekki “ekki super-mjótt”) þá geta þetta verið hentug tól til að mæla árangur… en muna líka að árangur á útliti og líðan kemur oft fram við líkamsrækt þó að tölurnar færist...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jújú nútímamaðurinn er bombardéraður af fake rusli gegnum fjölmiðla, skil það. Mér finnst bara að fólk eigi að koma sér í það mindset að þetta sé allt saman bölvað fake og rusl og ekkert vera að pæla í þessu. Auk þess er líðan þinni með hvernig þú lítur út meira stjórnað af þínu eigin sjálfi og hugarfari heldur en hvað þú gerir við þig til að líta betur/verr út í speglinum.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Amm til að mynda sílikon tútturnar… og jújú þú selur alveg slatta af plötum greinilega með andliti, brjóstum og klókum körlum sem skipuleggja og markaðssetja þetta allt Persónuleiki? pfff varla hennar eigin, bara ímynd sem markaðssetningarmennirnir bjuggu til (ekki eins og þú þekkir hana eitthvað nema af því efni sem þú ert fóðraður á). Fyrir utan sílikon í brjóstum: make-up, lýsing, kvikmyndataka og editing (hefurðu einhverntíman séð hana í eigin persónu ómálaða?) en jæja ef þér finnst bara...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Issss þessir þættir… á bara ekkert að horfa á þá! Vantar bara vakningu hjá fólkinu að mínu mati hvað þetta er allt mikið fake og rugl og fólk þarf að venja sig af þessum “búhú þarna er eitthvað ”betra“ en ég” hugsunarhætti…

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
og já… “Er eitthvað neikvætt við útlitið á henni ? Ég get ekki séð neitt.” “Ég get ekki séð neitt.” hmmmmmmm smells like a Faaaaaaaaan Boyyyyy ™ >_> pff gimme a break… :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok