Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Halo 2 að fá frábærar einkannir

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
Möguleikinn til að taka upp demó af leik og skoða síðan eftir á hefur verið til allavega síðan Quake2. Skoða score á síðu… er til fullt af síðum sem tracka scores… ef fólk hefur áhuga á því. Mér finnst persónulega leiðinlegt og spillandi að spila leiki eingöngu með score hórun í huga, aðal markmiðið á að vera að hafa gaman af þessu. en svo er auðvitað clan play… sem ég býst við að þú ætlir að stunda. GL með það, en ég bara mun aldrei kaupa Xbox, ég get ekki fengið mig til að styðja við bakið...

Re: Halo 2 að fá frábærar einkannir

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
Og hvað, gamerankings samantekt af öllum þessum “professional” síðum worldwide…? Ég treysti nú bara ekki neinni síðu sem gefur honum hærri einkun en Half-Life 2… og ef að þetta er samantekt af mismunandi síðum þá er þetta nú kannski ekkert skrítið, því console síður hafa lægri staðla heldur en PC síður… og þetta er quote af síðunni ykkar: “Það verður alveg ótrúlegt hvernig verður hægt að fylgjast með skorinu sínu inná www.bungie.net en m.a. verður hægt að skoða klippur úr borðinu sem sýna...

Re: Grimmd

í Kettir fyrir 20 árum
óvitaskap? Eða bara af hreinni illsku og píningarhvöt… það á aldrei að taka sín vandamál út á sakleysingjum, EÐA HVAÐ FINNST ÞÉR? og ekki láta eins og þetta sé eitthvað lítið mál, kattargreyið hálflamað fyrir lífstíð… og hvað með fjölskylduna sem þótti vænt um hann? Í alvöru, fyrst krakkarnir eru of ungir til að kæra, þá ætti að senda þá og vanhæfu foreldrana í marga tíma hjá félagsfræðingi.

Re: Ekkert jafnast á við leikhús!!!!!!!

í Bókmenntir og listir fyrir 20 árum
Leikhús… hmm Mér finnst leikhús nú ekkert betri afþreying en myndir eða leikir… reyndar má kannski segja að bíómyndir og leikir séu komin framhjá leikhúsinu í möguleikum á að hafa áhrif á áhorfandann. Hef alveg farið nokkrum sinnum í leikhús… Ronju ræningjadóttur man ég eftir þegar ég var krakki… “Singing in the Rain” líka, sem var ágætt en ég hef bara ekkert rosalega gaman af söngleikjum… svo einhverjar súrar sýningar sem maður fór á á vegum skólans… það voru einhverjar extreme súrrealískar...

Re: Halo 2 að fá frábærar einkannir

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
Hvað er þetta eitthvað notenda rating kjaftæði? Issssss frekar hlusta á professional reviewers með margra ára reynslu af leikjum… þeir hafa þó einhvern samanburð, ólíkt einhverjum fanboy krakkadjöflum að spamma vote takka.

Re: Grimmd

í Kettir fyrir 20 árum
^^ allt í lagi þetta var bara pirrings póstur, en ég alvöru talað þá ætti að minnsta kosti að fara með þetta til yfirvalda og skikka krakkana og foreldrana í viðtal/meðferð hjá félagsfræðingi

Re: Grimmd

í Kettir fyrir 20 árum
ANDSKOTINN!!! ÓGEÐSLEGU KRATTA ROTTUR eða réttara sagt FORELDRARNIR!! Að ná ekki að koma smá vott af SAMÚÐ í hausinn á krakkakvikindunum er vægast samt ÖMURLEGT af þeim! Það ætti að skjóta þessa krakka og banna foreldrunum að eignast fleiri börn! EÐA SKJÓTA BARA FORELDRANA LÍKA!

Re: Steam Content server hjá Símanum Internet.

í Half-Life fyrir 20 árum
Jæja, blessuð einokunarmarkaðsstarfsemin… notandi pening skattborgara til að keppa við einkafyrirtæki, bleble o.s.frm… Anyway, ekkert hægt að gera í þessu nema senda OgVodafone mail, eins og þú sagðir. En hvernig væri að paste-a blessað e-mailið sem þú notaðir hingað inn fyrir okkur hina??? nm… fletti því upp sjálfur, pósta því fyrir hina: ogvodafone@ogvodafone.is Allir viðskiptavinir þeirra senda þeim mail um þetta. Láta þá vita hvað það eru margir sem hafa áhuga á þessu! Og btw ég er ekki...

Re: hjalp

í Half-Life fyrir 20 árum
ROFL … drengur minn… lesa nafnið á korkinum sem þú ert að pósta á?

Re: Feministi í skólana

í Skóli fyrir 20 árum
HAHA þessi grein rakkar niður femínisma með kaldhæðni! Ég fíla sérstaklega commentið neðst í greininni… þar sem sett er út á að femínistar reyna ekkert að laga þau FORRÉTTINDI sem konur hafa… eins og alls konar rugl sem fylgir gömlu riddaramennskunni: Karlmaðurinn opnar hurðir, borgar allt fyrir konuna, skipið er að sökkva “konur og börn fyrst”, stelpan sló strákinn en hann má ekki slá á móti, og svo framvegis En fremur gerir greinarhöfundur grín að því með titlinum að margir femínistar eru...

Re: Kosningar í Bandaríkjunum.

í Deiglan fyrir 20 árum
Jámm ég kalla þau oft líka “Fashist States of America”…

Re: Varðandi tölvuleiki

í Deiglan fyrir 20 árum
og já þetta með nasismann… bara… femíNASISTAR :P óhugnarlega margt líkt með nasistum og þessum ofvirku kvenrembu ritskoðandi mannréttindatroðurum… “heil Bríet!”

Re: Varðandi tölvuleiki

í Deiglan fyrir 20 árum
æj bara gamalt djók orðatiltæki “bloodthirsty feminists” :p svona týpurnar sem finna jafnvel upp fáránlegustu issues bara til að standa í einhverju militant protest :#

Re: Tölvuleikir... geta verið bölvun

í Tölvuleikir fyrir 20 árum
Jámm ég sé núna hversu mikið bull þessi grein var hjá mér… þetta var bara “skeið” sem ég tók :P Málið er bara að ég hafði verið lagður í einelti síðan í 6 ára bekk og hafði alltaf verið á skjön við hópinn… alltaf verið öðruvísi, litið út öðruvísi, hugsað öðruvísi, verið með öðruvísi áhugamál… Á þessum tímapunkti hafði ég bara gefist upp… langaði að hætta að vera ég sjálfur og byrja að fljóta með straumnum. Sem sagt hætta í tölvuleikjum, fara að lyfta, fara í ljós, fara í partý og “djamma”...

Re: Kosningar í Bandaríkjunum.

í Deiglan fyrir 20 árum
Varnarstríð? My ass. “Ministry of Defence” hjá kananum er eitt af hans fjölmörgu stóru hræsnishugtökum.

Re: Varðandi tölvuleiki

í Deiglan fyrir 20 árum
Mjög sammála þessarri grein. Ég las þessa grein í fréttablaðinu líka, og fáfróða rottan sem skrifaði hana getur nú bara rotnað í helvíti. Tekið fram í henni að “greinahöfundur hefur ekki séð umræddan leik” og að “greinahöfundur hefur ekki prófað tölvuleiki sjálf, en” alltaf EN EN EN ef þú veist ekkert um efnið sem þú ert að tala um hvað ertu þá að tjá þig yfir höfuð? Tölvuleikir eru komnir til að vera, þeir eru afþreyingarform 21. aldarinnar AND BEYOND! Þeir geta, þegar best lætur, verið...

Re: Kvennfyrirlitning í tölvuleik

í Deiglan fyrir 20 árum
Þessi grein er pottþétt kaldhæðni! :D og góð kaldhæðni á það hvernig umfjöllun tölvuleikir fá alltaf, reyndar… meina ef þetta væri ekki kaldhæðni væri greinahöfundur snarklikkaður bigot vitleysingur :D HAHA! góður punkturinn með: “Látum börnin heldur lesa bilbíuna. Þar er alvöru boðskapur. Eins og t.d. að það sé ekkert mál að ganga á vatni og opna sjóinn til að ganga í gegn. Það er alvöru boðskapur. Ekki eitthvað rugl um ofbeldi og kvennfyrirlitningu og öfugugga háttalag” :D Því biblían ER...

Re: YAY!!

í Half-Life fyrir 20 árum
LOLL! snilldar húmor þetta. hehe skrifa bara “svari eytt af stjórnanda” og þá ert þú geðveikt móðgaður, svona til “öryggis” :D hehe og já einmitt undirskriftin hefði horfið líka ;P

Re: izelord er hættur.

í Half-Life fyrir 20 árum
Reyndar er þetta ágætis punktur hjá siggakorn… sumt fólk er BARA í cs… :/ Kannski voru þetta allt litlir núbbar sem prófuðu MP skotleik í fyrsta skiptið sem þeir prófuðu cs og því rushið við að prófa MP FPS leik í fyrsta skiptið sannfærði þá um að CS væri besti leikur ever (ótrúleg skammsýni náttúrulega að halda því fram þegar maður hefur ekki prófa ALLA leiki EVER, og ekki einu sinni 5 stykki leiki fyrir utan cs) CS er fínn leikur, en það eru til óteljandi aðrir góðir líka sem maður getur...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Já ég er á þeirri skoðun að þú sért argasti fanboy… ekki bara fan heldur fanboy. Það er mikill munur þar á. Ég hef verið á þeirri skoðun síðan þú stökkst skurðgoði þínu til varnar með setningunni “ég sé nú bara EKKERT sem er að Britney Spears”… ef þetta er ekki fanboy-ism í sinni hreinustu mynd þá veit ég ekki hvað. Og núnú bara kominn út í beinar persónuárásir. Svo efast þú um mín heilindi og vitsmunaþroska… hah! Ég gagnrýni skoðanir og hugsunarhátt annarra á skeptískan hátt ef mér sýnist,...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
“Britney er nú þegar búinn að hafa mikil áhrif á tónlistarheiminn” … nei í raun bara hristingu brjósta og rasskinna uppi á sviði. Alveg sammála þarsíðasta ræðumanni með að hún sé amateur glenna. Það *veist* örugglega ekki nærri jafn mikið um hana og þú *trúir* einfaldlega því þig langar það… !!**fanboy alert**!! út og suður… Halt þú bara áfram að dýrka útlitið á henni og halda því fram að með því að vera með umdeild brjóst hafi haft áhrif á “tónlistarheiminn” …bah þú smánar sjálfan þig með...

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Ég er að rakka niður fólk sem feikar og feikar… sveltir sig, meikar sig, ljósmyndaratrikkar sig og photoshoppar sig eða bara kemur í einhverju blaði og segir “Hey! Svona eigið þið konur að vera!!” Að fólk sé bara sátt með sig eins og það er, minding it´s own business er fínt. Og já það að segja að Jennifer Lopez sé með feitan rass er náttúrulega ekkert nema afurð þessarar GEÐVEIKI bakvið anorexíu beinagrindur og fáránlegu staðlanna sem fólk lætur heilaþvo sig með.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég tók það nú bara sem dæmi um allt sem fólk getur ráðið með það sem það gerir við líkama sinn. Og ég er ennfremur ósammála þér að manneskja sem hefur farið í brjóstastækkun hafi endilega neitt meira vit á því heldur en næsti maður, því að þú hefur ekki “gert það sjálf” eins og þú sagðir, þú last þér bara til um þetta, hlustaðir á lækninn tala aðeins og lést svo svæfa þig og voila! þegar þú vaknaðir litu brjóstin á þér út fyrir að vera stærri. Þú gerðir þetta ekki sjálf, þú lést gera þetta...

Re: izelord er hættur.

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vá hvað margir hérna geta ekki skilið einfalda myndlíkingu, þó að höfundur hafi í raun ÚTSKÝRT hana um leið og hann notaði hana… En jæja aldrei vissi ég nema gott af honum Izelord og ég kann að meta hjálpleg störf í þágu samfélagsins. GL með hvað sem þú tekur þér fyrir hendur.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þinn líkami, þú gerir það sem þú vilt við hann, hvort sem það er að fara 7 sinnum í túrbóljós í viku, setja sílíkonpoka í brjóstin, rassinn eða varirnar á þér eða jafnvel sprauta fituvef í skaparbarmana á þér nú eða bara skjóta af þér hausinn með haglabyssu… þitt val. En VIÐ höfum OKKAR skoðanir á því að gera svona hluti við líkama sinn, og ef okkur finnst þetta fake , ljótt og léleg lausn þá bara hananú! Og þú býrð nú ekkert yfir meiri þekkingu um sílíkon aðgerðir heldur en næsti maður sem...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok