Nei, og aftur nei, ég er ekki að bögga þig. Þu sagðir orðrétt:“og að allir sem mæta verði settir í fangelsi eins í BNA á McCarthy-tímunum,” Þessa setningu er ég að böggast út í! Og segi, eftir lestur á ýmsu sem þú hefur sent hingað inn á Huga, að þú gefur þá ímynd af sjálfri þér sem mjúkri manneskju, án fordóma. Og vildir að allir yrðu eins. En setningin, hún segir að þú siglir að vissu marki undir fölsku flaggi, þú ert með fordóma! Því ef þessi setning eru ekki fordómar á þjóðfélag okkar í...