Ég líkti þessu aldrei tvennu saman!´ Önnur er ORSÖK, hin er afleiðing! Og EKKERT talað um allt það sem skeði á milli þessara tveggja atburða! PH orsakaði að BNA fóru í stríð við Japani…hitt var lélegt hjá mér… En saklausu Japanirnir…Þeir kölluðu hörmungarnar yfir sig..líkt og þeir ullu þeim hörmungum sem borgarar annara landa urðu að líða, á meðan hersetu Japana stóð. Kínverjar, Kóreeumenn, Pillipseyingar, Vietnamar, Burmair, Malajar og Indónesar. o.fl. Elsku litlu saklausu Japananir, þeir...