Þarf nú enga spekinga til að sjá í gegnum þessa þvælu. Og þó, almenningur, ekkert endilega bara kanar, virðist vera svo ævintýralega auðtrúa alltaf hreint. Þetta er náttúrulega bara hlægilegt, en um leið ákaflega sorglegt. Ég er þá að tala um vísindakirkjuna eins og hún leggur sig (sem og flest önnur trúarbrögð), ekki einungis efni þessarar greinar.