Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NuJack
NuJack Notandi frá fornöld 200 stig

Re: Get ekki opnað geisladrifið

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fáðu þér bréfaklemmu :D

Re: USB 2.0 og MicrosoftXP

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ehm, er ég að missa af einhverju? 'Allur iðnaðurinn' sem Czar talar um eru fyrirtæki sem eru að leita að lowcost tengilausnum. Ef þú ert klár á lóðbolta þá gætiru búið til ‘mjög öfluga græju’ úr gamalli mús og Ultra160 SCSI kapli og bretti, en það er náttúrulega overkill. USB er alveg nógu gott í það sem það var hannað: mýs, lyklaborð og [yuck] IDSN modem. USB2 er frekar skrýtin skepna, þetta á að verða ‘all things for everybody’: bus fyrir mýs, camerur, skanna…bókstaflega allt sem mönnum...

Re: Regular Expression vandamál

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað er ‘~’? Ég gat ekki séð þetta í manualnum fyrir útgáfuna af regex sem ég er með. Er þetta php specific?

Re: Codewarrior

í Forritun fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bezt er að taka fram að ég er ekki forritari, en ég hef fylgst nokkuð vel með Codewarrior frá því hann kom út. Codewarrior skaust upp á stjörnuhimininn þegar Apple skipti úr 68000 örgjörvum í PowerPC, enda kom út góð útgáfa, sem auðveldaði þessi umskipti, af Codewarrior fyrir makkann löngu áður en Symantec (sem var stærsti compilerinn fyrir skiptin) kom með sína útgáfu (sem var ekki eins góð og Codewarrior í fyrst releasei. Codewarrior er til fyrir: Platformar: Windows MacOS Solaris Linux...

Re: CTF á mínum forsendum

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
OK. Gefum okkur að allar fullyrðingarnar séu réttar.. Byrjum á þeirri seinustu: “Meiri teamplay spilari en flestir ykkar.” Hvernig varðstu svona rosalega mikill team-player? Bara með því að æfa þig þegar þú varst í clan-matchi? Hvað ertu búinn að spila mörg þúsund clan-match leiki? Eða fæddistu bara ‘team-player’? Sum lið þurfa ekki að spjalla saman, líklega af því að allir vita hvað allir eru að gera á hverjum tíma. Ef H2O spjalla ekki saman þegar þeir eru að spila er það líklega vegna þess...

Re: All constructive criticism appreciated ;-) VARÚÐ LANGT !

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sammála. Þetta er flottur pakki en ég myndi hafa meira minni. 256MB er algjört lágmark, 512 er fínt. Fáðu þér meira minni áður en verðin hækka meira.

Re: Af góðum og slæmum CTF spilurum.

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Auðvitað gleymdi ég að minnast á það að góðir CTF spilarar spjalla mikið. Það skiptir rosalega miklu máli. PunkFloyd!

Re: Þvælan mín

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
$mile: Ég er búinn að breyta UT-nikkinu mínu í PunkFloyd. Ég var nú bara að reyna að kópera stílinn hjá WuTangThis á svona súrreal-kómískan hátt. Eða þannig. PunkFloyd!

Re: Örstutt kynning á Unreal Tournament

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Skál. Fín grein [hic]. Þú ert æðislegur [hic]. Mikið vit í þessu *rop*. Ég hef heldur aldrei tapað *belch* í CT *rop* F. Hvernig ferðu að þessu? PunkFloyd!

Re: Windows XP

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Tja, það sem ég hef séð af betu2 bendir til þess að XP sé með s.k. ‘Compatibility mode’ sem bæti í kerfið samhæfni við 9x/Me. Ég veit ekki hversu sniðugt það er eða hversu stabílt en ég er handviss um að það er ekki hægt að koma með neinar fullyrðingar um hvernig kerfið verður.

Re: Intel...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
I think is point was delibiritely bad grammar and sbelleng errrs

Re: Free speech - Free beer!

í Linux fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er á því að BSD license módelið sé að mörgu leiti sniðugari en Linux módelið. Þau bjóða upp á meiri möguleika á að bjóða neytendum upp á alvöru val í því sem þeir kaupa. MacOS X er t.d. fyrsta stóra skrefið í þessa átt. Það er commercial stýrikerfi byggt á BSD grunni. Vonandi geta menn í framtíðinni keypt commercial gluggaumhverfi og forrit, hönnuð af pro UI hönnuðum, ofan á þessa skínandi fínu grunna sem Linux og BSD eru. Á þessum seinustu og verstu tímum, þegar M$ á í vandræðum með að...

Re: H2o???

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað er þetta maður. Þú verður líka gamall og þreyttur einhvern daginn :)

Re: Ég er hættur

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú hlýtur að vera geðveikt bissía er þetta af áhugaleysi sem þú ert að hætta (?) Við finnum einhvern annan til að spila…sem minnir mig á það. Hvenær er næsti leikur? PunkFloyd!

Re: Teamwork!!!

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Miðstýring er tól andskotans

Re: Miklar pælingar!

í Linux fyrir 23 árum, 7 mánuðum
1] Ef það er eitthvað sem fer í taugarnar á mér við Windows þá er það userinterfacið. Fyrir mér er DOS skárra. :P Ég get samt ekki séð hvernig eitthvað theme getur verið svik við stýrikerfið. Ég veit meira að segja um kerfisstjóra hjá margmiðlunarbatteríi hérna í bænum sem setti MacOS X theme upp á Win2k Advanced server…bara svona upp á flippið. 2] Ég verð að vera sammála Armon, MacOS er lang mest customizable. Bruce Tognazzini, einn að aðalhöfundum GUIsins á makkanum, vill meina að gott...

Re: Ýmsar upplýsingar

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég vil benda ‘newbieum’ á nokkur mikilvæg atriði sem eiga yfirleitt við en eru þó skrifaðar með CTF í Huga…kannski ég kalli þetta bara ‘NuJack’s Law' : ) 1. Ekki ‘chilla með sniper’. Jafnvel þó svo þú hittir best svoleiðis er það yfirleitt ekki aðalmálið. Hinir spilararnir eru á hreyfingu þannig að það er mikið erfiðara að hitta þá. Svo stendur þú líka kyrr og það er margfalt auðveldara að hitta þig. Þetta er svo mikilvægt að ég ætla að segja það aftur. Ekki ‘chilla með sniper’. Jafnvel þó...

Re: Bunny er helsta von Íslands

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Gott, mjög gott. Reynda svo gotta að ég veit ekki hvað ég á að segja mei NuJack!

Re: ehm, gessovel...DeCode this! :)

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sorry, ad thad vantar íslenska stafi…er ekki kominn lengra í setupinu Hérna er man sídurnar fyrir netinfo…kannski thér gangi betur en mér ad skilja hvernig madur configgar hosts töflu út frá thessu dumpi (BTW, ég er búinn ad fatta thetta eftir ödrum leidum) netinfo kerfid er svo gjörólíkt thví hvernig ‘venjulegur’ *nix höndlar uppsetningu (net, userar, directory, sharing, etc. etc.)ad thad setti mig gjörsamlega úr ballans [localhost:/] root# man netinfo man: Formatting manual page…...

Re: ASP vs PHP

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
er ASP og PHP allt í einu forritunarmál? ég er ekki að skilja

Re: ER VÉLBÚNAÐUR DAUÐUR EÐA... ???

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
jamm

Re: Unreal 2

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Heh, ‘fyrst og fremst PC leikir’…. Unreal leikirnir eru fyrst og fremst leikir. Þeir eru þróaðir á pésanum á portable (ekki cross-platform) engine-i. Þegar leikjafyrirtæki hafa náð ákveðinni stærð borgar sig ekki fyrir þau að gera leiki eingöngu fyrir makkann. Ekki svo að skilja að það séu ekki nógu margir leikjafíklar með makka, heldur er jafn mikil vinna að gera leiki fyrir makkann og fyrir pésann….og PC megin eru fleiri kaupendur. Unreal 1 og Quake 1 voru skrifaðir með það í huga að það...

Re: Rambus ennþá hraðvirkara

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“Fyrir utan bandvíddina hefur RDRAM latency upp á 60 eða eitthvað álíka á meðan DDRAM er með 6. (ekki allveg viss, en munurinn er samt svona)” Ehm, 60…hvað? Síðast þegar ég vissi var latency á minniskubbum mælt í ‘clock-cycles’, þ.e.a.s. CAS2 er tvö clock-cycle að svara og CAS3 er [duh] þrjú clock-cycle að svara. Ef að það er hlutfallið sem þú ert að tala um og CAS2 minni er 2 CC að svara, þá langar mig að spyrja: Hvaða aulum datt í hug að búa til minniskubb sem er 20 freaking clock cycle að...

Re: Ekki nóg að Encrypta.

í Netið fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fyrir nokkrum árum sá ég grein á netinu (ég man aldrei neinar slóðir eða neitt svoleiðis…minnir að það hafi verið eff.org) þar sem verið var að segja frá því að einhver háskóli væri búinn að búa til PCB sem krakkaði DES því sem næst í ‘real-time’ (þó svo að ‘real-time’ hugtakið eigi ekki beinlínis við). Ef þið eruð í einhverjum krimma-leik þá verðiði að muna að Echelon skannar allan millilandapóst eftir ákveðnum lykilorðum (bomb, terrorist, drugs, shipment, whatever) hvort sem er og...

Re: Microsoft HailStorm

í Netið fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Microsoft skýtur sig í fótinn og allir klappa nema [Linux] nördarnir. Svo laga þeir sárið með því að skjóta nýtt gat við hliðina á hinu og allir klappa ennþá meira nema náttúrulega nördarnir. Loks skiptir Microsoft um fót, setur nýjan backwards-compatible fót, og þá er þetta náttúrulega orðið að staðli. Og allir klappa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok