Endilega fræðiði mig á því hvað Filesystemið á harðadisknum hefur að gera með hraðann í q3. q3 hleður öllu draslinu (textures, polygonar, sound etc.) inn í minni og er yfirleitt að vinna á því þar á meðan þú ert að spila. Mér finnst það trúlegra, en þó ósennilegt, að q3 sé fljótari að hlaða upplýsingunum af disknum inn í minni undir öðru hvoru filesysteminu, en þegar í minnið er komið þá hefur það sama og ekkert að segja. _Ef_ þið eruð að nota virtual memory þá er kannski hægt að skilja...