Verum nú rólegir strákar. Armon hefur rétt fyrir sér: menn nota það sem þeim líkar vel við, prósentur skipta engu máli. Í dag var ég staddur í fyrirtæki sem notar eldgamalt úrelt forrit til að skrá inn tímana sem það vinnur fyrir kúnna og notar þessar upplýsingar til að rukka. Þetta forrit heitir Claris Organizer 2.0 (a.m.k. 4 ára gamalt) og keyrir á eldgamalli LC475. Við þetta skrapatól eru tengd 5 SCSI drif (brennari, external diskar o.s.frv.) Ég spurði guttann sem var að afgreiða mig af...