Ójæja…það er ekki öll vitleysan eins… Geisladiskur inniheldur rosalega langa bunu af 1 og 0. Munurinn á brenndum geisladiskum og “venjulegum” er þó talsverður. Svona til að clarifya þetta hjá ykkur þá eru “venjulegir” geisladiskar, svona diskar eins og Britney Spears diskarnir ykkar sem þið keyptuð í Skífunni, ekki brenndir í brennara, heldur stimplaðir. Vélarnar kosta “örlítið” meira en 800.000, eða 1.800.000 eða 4.800.000…ég er ekki með verðin á hreinu enda skiptir það ekki neinu máli....