Já, þeim er vorkunn. Fólk á ekki að þurfa borga neitt fyrir aðra _frekar en það vill_ Þetta snýst ekki um krónur eða aura, þetta snýst um réttlæti. Skattar hafa ekkert með velferð að gera, þeir eru bara aðferð sem notuð er til að halda uppi velferð í kerfi sem er ómannúðlegt og óréttlátt. “Kerfið”, hvaða nafni sem það nefnist, ætti ekki að stoppa menn í að gera neitt af því sem þeim þóknast að gera; hvort sem það er að fara á sjúkrahús, detta í það, stúta sér, framleiða klámmyndir, gifta sig...