Ég hef aldrei haldið því fram að það virkaði ekki. Lífið er bara svo hrikalega óspennandi ef það ræður ferðinni, því þá er anginn akkur í að halda uppi starfsemi nema h´nu skili verulegum hagnaði. Það er því bara það sem er vinsælast hverju sinni sem verður ofaná og öll sérkenni í samfélaginu hverfa. Semsagt glymjandi síbylja, bandarískar sápuóperur, hamborgarar og annað rusl. Sem leiðir af sér heilalaust, feitt og latt fólk sem er sama um allt og alla. Með öðrum orðum þjóðfélag fáfræðinnar!!!