Afríka er reyndar ekki Kaþólsk nema að mjög litlu leyti. Islam er langútbreiddast og er ráðandi trúarbrögð um stærstan hluta álfunnar. Bann páfagarðs við smokkum breytti því litlu um úbreiðslu á Alnæmi i Afríku. Það sem er það alvarlegasta við bannið á getnaðarvörnum er að í mörgum kaþólskum ríkjum er mikil fjölgun og ríkin eru mjög fátæk, Vegna þessa eru börnin sem fæðast í allt of miklu magni, dæmd til ævilangrar fátæktar. Þetta eru ríki eins og Brasilía, Guatemala, Mexico og Filippseyjar...