Misskipting tekna þarf í sjálfu sér ekki að vera slæm, heldur er það ástæða henna sem er slæm. Misskipting stafar mjög oft út af því að einstaklingar í samfélaginu hafa ólíkan aðgang að gæðum þess vegna fjölskyldu og vinatengsla eða pólitískra tengsla. Þannig geta sumir fengið svo mikið forskot á aðra. Það var t.d. engin tilviljun að þeir aðilar sem eiga bankana eignuðust þá á sínum tíma, eða það er engin tilviljun að sumir hafa nánast endalaust aðgengi að lánsfé til að fjárfesta í...