16 ár er lengsti dómur sem hægt er að fá á íslandi. Nei það er ekki rétt. Í svonefndum Girfinns og Guðmundarmálum voru tveir sakborninga upphaflega dæmdir í ævilangt fangelsi en Hæstiréttur breytti því í 17 ár. Árið 1993 var maður dæmdur í héraðsdómi í ævinlangt fangelsi en Hæstiréttur breytti þvi í 20 ár. Sjá. alm. hegningarlög: 211. gr. Hver, sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt.