Draumurinn er Voigtlander R4 eða einhver sambærileg, með voigtlander 35mm f/1.2 linsu. Bætt við 31. desember 2008 - 18:54 Annars á ég alveg slatta af myndavélum. Er með bilaða eos 10d og mjög fína eos 40d, en síðustu mánuði hef ég mest verið að nota 35mm pentax spotmatic vél með 50mm f/1.4 linsu, og medium format pentax 6x7 með 105mm f/2.4 linsu.