Haha, já. Ég hef svosem alveg prófað að vera ýmist með mikið af græjum á mér, tvær þrjár myndavélar og nóg af linsum og drasli, og svo hef ég prófað að vera bara með eina litla og þægilega vél með linsu af þæginlegri brennivídd og mér finnst seinni kosturinn oft reynast betur. Stundum þarf maður reyndar að hafa möguleika á fjölbreytileika.