Svarið við þessu öllu saman: Það er mismunandi milli seljenda. Getur oft séð flutningskostnaðinn, en stundum þarftu að senda seljandanum skilaboð til að spyrja hann. Sumir eru til í að senda hluti sem gjöf, aðrir ekki, sumir gera það án þess að maður spyrji. Það sem leggst á þetta er tollur eftir atvikum (maður borgar ekki toll af hverju sem er), en eiginlega alltaf virðisaukaskattur.