Veit ekkert hvað hann kostaði nýr, en það hefur verið einhver slatti, en hann er keyptur í tónastöðinni. Tuner hausarnir eða hvað þetta heitir á honum er úr svona glærhvítu efni einhverju, ekki stáli, og hann er með tvennskonar pickupum. Þetta er ekki einhver ódýr kassagítar og maður finnur það um leið og maður spilar á hann, ég er bara að setja svona lítið á hann því mig langar til að selja hann.