En það furðulegasta af öllu finnst mér að við séum öll til, að við séum hérna, andandi, og sjálfsmeðvituð. Það er alveg beoynd ótrúlegt og magnað. Segið að þið fáið einhverja magnþrungna tilfinningu þegar þið horfið á stjörnubjartan himinn, en það er ekkert miðað við lífið og það að við séum hérna, lifandi.