Dreymdi einusinni að ég væri í einhversskonar rapp dúói, nema það að þetta var eiginlega ekki rapp heldur bara einhversskonar stunur og grunts, og eiginlega ekki neitt dúó vegna þess að ég stóð bara þarna á meðan hinn gæjinn var alveg going nuts í hljóðnemann, og svo eitt skiptið gaf ég frá mér eitthvað hljóð og allt varð alveg vitlaust og við urðum ennþá frægari og ríkari. Sem er svolítið fyndið, vegna þess að ég er alls ekkert hrifinn af rappi eða svoleiðis tónlist. Annars dreymir mig...