Hmm. Var 450d ekki með einhverju “Evaluative” ljósmælingadrasli? Spurning hvort það virki nógu vel, annars hefði ég fyrir það fyrsta tekið myndina í RAW, og síðan beint myndavélinni þannig að húsið og jörðin taki meirihluta rammans, ýtt á “AE lock” (auto-exposure lock), fókusað, rammað, smellt af, og síðan í framkölluninni hefði ég fínstillt lýsinguna staðbundið ásamt öðru. ISOið er bara hraðastuðull, hefur engin önnur áhrif á lýsinguna fyrir utan kannski einhverja minnkun í dynamic range og...