Þú ert náttúrulega algjörlega að misskilja tilgang þessara laga. Þetta er ekki til að banna litlum krökkum að ríða í hvolpaástinni, heldur er þetta til að skapa refsiramma til að takast á við eldra fólk sem misnotar sér vitleysuna í krökkunum til að ríða þeim. Held að þú finnir ekki mörg dæmi, ef þá einhver, um að kærustupar eða tveir aðilar á svipuðum aldri hafi verið dæmdir fyrir að hafa samfarir eingöngu á þeim forsendum að þeir voru ekki orðnir 15 ára (eða 14 ára, skv. gömlu...