Tja, mér finnst nú rökréttara að snúa þessu við, þér leið kannski illa áður en þú “uppgötvaðir” gvuð þinn, en núna líður þér vel. Þú hefur allavega engin rök þín megin. Sama hversu mikið þú skrifar til þess að réttlæta þessi fjöldamorð, þá notarðu alltaf gvuð og hans órökrétta vilja til þess. Þar sem þú hefur ekki ennþá sýnt fram á tilvist gvuðs, og ekkert sem bendir til þess að þú munir nokkurntíman gera það, þá gildir það ekki sem rök. Ef þú ert kristinn, og það er í boðskap kristni að...