Þakka gott svar, allt í góðu þó þú hafir ekki komist til að svara þessu í smá stund. :) Ég var ekki að halda því fram að gvuð væri í hverri einustu steinvölu (þó sumir vilji jú halda því fram), heldur að gvuð sé persónugerving á skilyrðislausum kærleika, ást og umhyggju. Og þetta með helvíti, ég var ekki að segja að lífið væri helvíti, heldur að það _YRÐI_ helvíti ef maður fylgdi ekki því sem gvuð vill kalla boðorðin sín. (Þó að það sé að sjálfsögðu enginn frumleiki í gangi hjá honum með...