Ég held að ég komist nokkuð langt með að draga línuna á sama stað og mannréttindasáttmáli SÞ. :) Og ég veit ekki um neitt land sem hefur ekki skatta. :) (Ég er samt ekki hlynntur svona háum sköttum, en ég geri mér grein fyrir nauðsyn þeirra, ég vill t.d. ekki að aumingjar sem nenna ekki að vinna, og segjast ekki geta það, fái hluta af laununum sem ég vinn sveittur og blóðugur fyrir. En ég gef glaður hluta af mínum launum til þess að viðhalda vegum svo ég komist í vinnuna, til þess að...