“Hvenær byrjaði tíminn” er röng spurning, og tengist gvuði lítið, sömuleiðis með “hvaðan kemur” spurninguna. En þú ert semsagt að segja að ef þú getur ekki útskýrt eitthvað, þá er það ástæða til þess að trúa á gvuð ? Áður fyrr spurðu menn sig að því hvað væri á hinni hlið tunglsins, hvað væri fyrir utan “þetta bláa” osfrv. og álitu það eflaust ástæðu til þess að trúa á gvuð. Ef þú heldur að ég hafi ekkert hugsað um þetta, þá hefurðu rangt fyrir þér, ég hef misst svefn útaf þessu. :/ Þetta...