Ég myndi segja að rökflutningur væri framsetning rökréttra ágiskana/staðhæfinga, með stuðning dæma, heimilda, og/eða óhrekjanlegra raka. Það ætti ekki að skipta máli hverju maður trúir, eða vildi að væri rétt. Veit nú samt ekki hvort ég hafi náð að orða þetta nógu vel, eða hvort einhver sé ósammála mér í þessu.