Dáleiðsla er undir sálfræði/geðlækningum. (klínísk dáleiðsla þeas.) Pabbi minn er geðlæknir og hann hefur lært mikið í dáleiðslu. Geðlækningar eru ekki gerfivísindi eins og dulspeki. Dáleiðsla er líka eitthvað sem er hægt að sýna fram á, útskýra og “sanna”. (Sömuleiðis væri hægt að hrekja kenninguna, ef hún væri röng.) Dáleiðsla er þó notuð í mörgum, ef ekki flestum, trúarbrögðum, og að vera í trans (frekar léttum trans þó) er eitthvað sem allir ættu að kannast við, þó margir geri sér ekki...