Hvaða rétt heldurðu að þú hafir til þess að skrifa vitlaust ? Heldurðu að Íslenskukennsla sé bara prentvilla á námsskránni ? Þróun tungumála er eitt, og afmyndun annað. Vankunnátta er eitthvað sem hægt er að breyta, en þegar þú neitar að læra eitthvað, og setur útá þá sem kunna það, þá ertu í gjörsamlega óverjanlegri stöðu. Ég vona innilega, þín vegna, að þú munir breyta þessu.