Veistu hvað “jól” eru ? Þetta nafn, og þessi hátíð, eru ekki upprunin í kristni. Nafnið er upprunlega “yule” og er hátíð vetrarsólstaðna. (og orðið “yule” er ekki úr hebresku, eða einhverju öðru júða-tungumáli) Þessi “frelsari”(hljómar eins og einhver sjónvarpsþáttur) ykkar á ekki einusinni að hafa fæðst á jólunum, skv. ykkar eigin trúarriti, heldur breytti kirkjan því, hugsanlega til þess að fækka hátíðum heiðinna. Gaman að þú skulir kalla heiðna hátíð eina merkustu hátíð kristinna. (Að...