Hmm, já. Að sjálfsögðu er rangt að segja að stærðfræði sé tungumál náttúrunnar, þar sem stærðfræðin er túlkun. En það er mín reynsla að það megi túlka allt og skýra með tölum, eðlis- og efnafræði eru að mestu leiti stærðfræðilegir útreikningar. Mynstur eru víða í náttúrunni. Mynstur, kerfi og fyrirsjáanlegar breytur. Fjölgun og fækkun í dýrastofnum, útlit hinna og þessa lífvera; hreyfing, hraðabreyting, varmabreyting osfrv. osfrv. Ef maður þekkir réttu stærðirnar og breytiþættina og veit...