Hmm, þetta er tæknilega séð ekki “hátíð” heldur, í sinni eiginlegu merkingu. Þetta er vetrarsólstöðuhátíð, verið að fagna alvöru jólum, en ekki einhverri ævintýrahyggju eins og kristni. Metall tengist stundum trúarbrögðum já, oftar en ekki and-trúarbrögðum. Annars er ég bara mjög þreyttur í augnablikinu. :)