Gifsplötur sem eru notaðar í veggi eru yfirleitt 120 * 260 cm, þær eru svo skornar og brotnar til sniðs. Ég man ekki nákvæmlega hvað ein plata kostar, en það er ekki mikið. :) Ef gat kæmi á plötu myndi ég skrúfa hana úr (eða brjóta, sem er miklu skemmtilegra) og setja hina í. … ekki mikið mál, vanur maður er innan við klst að því ef hann hefur allt efni við hendurnar. :) Efast um að þetta kosti hálfa milljón. En jájá, fólk hlustar ekki á það sem meikar sens, það hlustar bara á það sem er...